Yfirlit

Rekstur Golfklúbbsins Odds gekk vel á árinu 2021. Fjölgun félaga, sérstaklega í Ljúflingsaðild og auknar tekjur af æfingasvæði og Ljúflingi lögðu grunn að góðu ári.

Tekjur á árinu 2021 voru 245,5 mkr. samanborið við 211,9 mkr. árinu áður. Gjöld voru 233,4 mkr. samanborið við 200 mkr. á árinu 2020. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 12,1 mkr. sem er svipuð afkoma og á síðasta ári.

Niðurstaða ársins er hagnaður upp á rúmar 10 mkr.

Hér fyrir neðan má svo nálgast kynningu á ársreikningi aðalfundar GO 2021, sem og ársreikninginn sjálfan.

REKSTRARREIKNINGUR EFNAHAGSREIKNINGUR SJÓÐSSTREYMI FJÁRHAGSÁÆTLUN 2021

 

SÆKJA ÁRSREIKNING Á .PDF