Einherjar á Urriðavelli 2021

Hérna er listi yfir þá sem náði því afreki í sumar að fara holu í höggi. Upplýsingar eru unnar upp úr síðu einherjaklúbbsins og við tökum fagnandi við ábendingum er eitthvað vantar upp á að þetta sé allt rétt. Við óskum þessum aðilum innilega til hamingju með þetta glæsilega afrek að fara holu í höggi.

Gunnar Valur Stefánsson, 11. maí, hola 13

Atli Kolbeinn Atlason, 5. júní, hola 15, Opna ZO – ON mótið

Brynhildur Sverrisdóttir, 12. júní, hola 8

Úlfar Guðmundsson, 15. júní, hola 15

Baldvin Sturluson, 20. júní, hola 4

Vignir Bjarnason, 8. júlí hola 4

Sigríður Bergsdóttir, 31. júlí, hola 8

Jóhann Snorri Sigurbergsson, 23. ágúst, hola 4

Elva Björk Sigurðardóttir, 19. september, hola 4

Magnús Guðmundsson, 22. september, hola 8