Samstarf við aðra golfklúbba

Eftirfarandi golfklúbbar voru vinavellir GO árið 2020:

Golfklúbbur Brautarholts, Brautarholtsvöllur
Golfklúbbur Skagafjarðar, Hliðarendavöllur
Golfklúbbur Grindavíkur – Húsatóftavöllur
Golfklúbbur Suðurnesja – Hólmsvöllur
Golfklúbburinn Borgarnesi -Hamarsvöllur
Golfklúbburinn Leynir – Garðavöllur
Golfklúbburinn Hellu – Strandavöllur
Golfklúbburinn Glanni við Bifröst – Glannavöllur
Golfklúbbur Selfoss – Svarfhólsvöllur
Golfklúbbur Hveragerðis – Gufudalsvöllur
Golfklúbbur Akureyrar – Jaðarsvöllur
Golfklúbbur Vestmannaeyja – Vestmannaeyjavöllur
Craigielaw Golf Club (SKOTLANDI)

Töluverð aukning var á spili félagsmanna á vinavöllum GO, við höldum tölfræði yfir þá velli sem GO greiðir sérstaklega með til vinaklúbbsins og þar voru samtals leiknir 3494 hringir á liðnu ári. Til samanburðar voru hringir 2019 1664. Heimsóknir okkar félaga á þessa velli sem GO greiðir hluta af vallargjaldi skiptast svona:

Golfklúbbur Brautarholts, 548 hringir
Golfklúbbur Grindavíkur – 536 hringir
Golfklúbbur Suðurnesja – 268 hringir
Golfklúbburinn Borgarnesi – 1004 hringir
Golfklúbburinn Leynir Akranesi – 467 hringir
Golfklúbburinn Hellu – 496 hringir
Golfklúbburinn Glanni við Bifröst – 175

Á neðangreinda velli er um afsláttargjald til okkar félaga að ræða og ekki talið sérstaklega hvernig okkar félagsmenn nýta það.

Golfklúbbur Selfoss – afsláttur af vallargjaldi
Golfklúbbur Hveragerðis – afsláttur af vallargjaldi
Golfklúbbur Akureyrar – afsláttur af vallargjaldi
Golfklúbbur Vestmannaeyja – afsláttur af vallargjaldi
Golfklúbbur Skagafjarðar, afsláttur af vallargjaldi
Craigielaw Golf Club (SKOTLANDI) 0 hringir